Newsflash

Vistunardagar og meðaltal barna Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Á Neyðarvistun er pláss fyrir 5 börn og má því sjá að suma mánuði er þétt setið um plássin og meðaltalið farið upp í 4,8 börn á dag einstaka mánuði.

 

Súlan fyrir 2008 er lág fyrstu mánuði ársins og skýrist það af eldsvoða sem varð í neyðarvistun ágúst 2007. Endurbætt Neyðarvistun var síðan tekin í notkun í maí 2008.

 

fvmn

 

Rými er fyrir 5 börn og því geta vistunardagar náð hámarki 155 í mánuðum með 31 dag.

 

fvn

 
Meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga. Fossaleyni 17, 112 Reykjavík. Sími: 530 8800 – Bréfsími: 530 8801
Höfundarréttur © 2012 Stuðlar. Öll réttindi áskilin.