Newsflash

Öryggismál Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Á Stuðlum er starfandi öryggisnefnd sem samanstendur af öryggistrúnaðarmanni og öryggisverði. Þessir aðilar sækja námskeið hjá Vinnueftirliti Ríkisins hvað varðar öryggi og aðbúnað á vinnustöðum. Þessi nefnd vinnur með það að markmiði að veita ungmennum og starfsfólki öruggt umhverfi. Stuðlar eru í náinni samvinnu við Barnaverndarstofu  um að gæta að réttindum ungmenna og að farið sé eftir þeim reglugerðum sem í gildi eru hverju sinni. Þessar reglur er að finna í Handbók Meðferðarheimila (2008). Starfsmenn Stuðla gangast undir þjálfun í valdbeitingu, almennum öryggisþáttum, eldvörnum og slysavörnum.

 
Meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga. Fossaleyni 17, 112 Reykjavík. Sími: 530 8800 – Bréfsími: 530 8801
Höfundarréttur © 2012 Stuðlar. Öll réttindi áskilin.