Newsflash

Einkunnarorð Stuðla Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst


  Virðing 

  • A. Virðing er grundvallargildi í allri starfsemi Stuðla

  • B. Nemendur læra að bera virðingu fyrir sér og öðrum

  • C. Við berum virðingu fyrir sérkennum einstaklinga

  • D. Virðing sé hvati að uppbyggjandi samskiptum

  • E. Við hlúum að sjálfsvirðingu hvers einstaklings

  Vöxtur

  • A. Við veitum markvissan stuðning

  • B. Við stundum sjálfskoðun, markmiðasetningu og ráðgjöf

  • C. Leitast er við að auka færni, ábyrgð og getu nemenda

  • D. Við vinnum sameiginlega að lausnum 

  Heiðarleiki og traust 

  • A. Við nálgumst málefni og verkefni af heiðarleika

  • B. Við vinnum og ræðum saman á heiðarlegan hátt

  • C. Traust ávinnst af heiðarleika og nærgætni

  Frelsi

  • A. Við leggjum áherslu á frumkvæði og valfrelsi nemenda

  • B. Möguleikar á frelsi aukast með aukinni ábyrgð

 

 
Meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga. Fossaleyni 17, 112 Reykjavík. Sími: 530 8800 – Bréfsími: 530 8801
Höfundarréttur © 2012 Stuðlar. Öll réttindi áskilin.